.:The sense of Didda:.

27 febrúar 2003

Tek eftir því að þrátt fyrir stuttan bloggtíma erum við komnar með nokkra í gestabókina..ánægð með það :) Verst að þessir fáu sem eru komnir þekkja Diddu..! Því spyr ég, hvar eru mínir dyggu aðdáendur þegar ég mest þarfnast þeirra?

Nafnlaus @ 16:35 | |

26 febrúar 2003

Þarna sjáiði afrakstur 13 ára í skóla!! Engin tölvukunnátta what so ever..

Nafnlaus @ 15:35 | |

Sólríkann daginn, fögru lesendur..
Þar sem ég er algert hross á tölvur hefur það tekið mig nokkra daga að komast inn og því hafið þið ekki fengið að njóta skrif aminna fyrr en nú...Þar sem það er e-ð tæknilegt vesen og engin nöfn/eða vitlaus birtast undir skuluði bara lesa allan póst :)
Það nýjasta sem ég frétti er að Hrafndís (u know Hrafndís!) er á leið til Luxemborgar í einhverja 15 freakn' mánuði að passa börn og djamma býst ég við, og af því tilefni er teiti á Orminum á fös. kvöld og vona ég að allir mæti...shit hvað það gæti orðið mikið af fólki og mikið stuð (allir þekkja Hrafndísi). Býð samt öllum með fyrirvara því ég veit allt síðust allra og yfirleitt er það í minna mæli sem ég fæ að heyra!!

Barkinn er líka um helgina og til að sanna fámennsku mína veit ég um einn keppanda það kvöld og það er Valur Breiðhvalur :) Ég mun standa dyggan vörð þetta kvöld með...einhverjum??? í sjoppunni og leggja mitt af mörkum í að fita alþjóð..ég veit að allir fara þangað þannig að ég auglýsi það ekkert spes..

Annars bara...see u friday...Habba hross

Nafnlaus @ 15:31 | |

Sólríkann daginn, fögru lesendur..
Þar sem ég er algert hross á tölvur hefur það tekið mig nokkra daga að komast inn og því hafið þið ekki fengið að njóta skrif aminna fyrr en nú...Þar sem það er e-ð tæknilegt vesen og engin nöfn/eða vitlaus birtast undir skuluði bara lesa allan póst :)
Það nýjasta sem ég frétti er að Hrafndís (u know Hrafndís!) er á leið til Luxemborgar í einhverja 15 freakn' mánuði að passa börn og djamma býst ég við, og af því tilefni er teiti á Orminum á fös. kvöld og vona ég að allir mæti...shit hvað það gæti orðið mikið af fólki og mikið stuð (allir þekkja Hrafndísi). Býð samt öllum með fyrirvara því ég veit allt síðust allra og yfirleitt er það í minna mæli sem ég fæ að heyra!!

Barkinn er líka um helgina og til að sanna fámennsku mína veit ég um einn keppanda það kvöld og það er Valur Breiðhvalur :) Ég mun standa dyggan vörð þetta kvöld með...einhverjum??? í sjoppunni og leggja mitt af mörkum í að fita alþjóð..ég veit að allir fara þangað þannig að ég auglýsi það ekkert spes..

Annars bara...see u friday...Habba hross

Nafnlaus @ 15:31 | |

25 febrúar 2003

Góða köldið!
ég ætla að segja ykkur sögu!

Við benna ákváðum áðan að fara í heilsugöngu... sem er kannski ekki frásögufærandi...
en þegar að við vorum ekki langt komnar þá ákvað ég, fröken Sigríður Harpa, að DETTA AF GANGSTÉTTINNI OG NIÐUR Á GÖTUNA alveg kylliflöt!!!!!
og þetta var á Tjarnarbrautinni... hversu mikill getur klaufaskapurinn verið?!

Þetta var nú samt mjög fyndið, sárt, klaufalegt, gaman og við gátum bára gátum ekki annað en hlegið af óförum mínum!

...ekki nóg með þetta, hekdur datt ég næstum því líka með siggu fanney í dag.... demitt!!

nóg af þessu, ég er bara óheppnasta kona sem ég þekki!!!

posted by Didda dreki núna :)

Nafnlaus @ 23:38 | |

ÉG ER ÓHEPPNASTA MANNEKSJAN Í VERSÖLDINNI, eins og hún systir mín mælti svo fallega

Elska þig líka Þórunn *knús*

Nafnlaus @ 22:25 | |

22 febrúar 2003

Klukkan er 11:16 og ég er ennþá vakandi..
Er í maraþoni og á að vera á læra
..en minn heili er fyrir svo löngu orðinn allt of þreyttur til að geta lært nokkurn skapað hlut!

ég er búin að vera dofin í rassinum alveg síðan ég man eftir mér í gær og í þokkabót með harðsperrur bæði í mínum maga og mínu baki
Og svo er manni boðið upp á þessa stóla, hvað er málið!!

sjitt hvað ég er að drepast í rassinum!

Og svo er það ekki til að bæta það að ég er búin að vera með ansi heljar mikla vindverki í allan gærda, nótt og dag,
bara búin að prumpa eins og ég fái borgað fyrir það, hún Benna getur staðfest það, ha ha :)
Og talandi um hana Benediktu.. þá var hún í nótt orðin eitthvað skelkuð um að hann bróðir minn yrði nú ekki sáttur ef hann frétti af þessum ansi mikla prumpudag!!!!

En en en, ætli það sé einhver hérna sem er til í að borga mér fyrir hvert einasta prump sem ég prumpa?
...og þó mér yrði aðeins borgað fyrir það sem ég er búin að prumpa í dag.... ÞÁ VÆRI ÉG RÍK!!!
Ohh, ég ætla að bjóða öllum inum mínum upp á pulsu um leið og ég er búin að fá borgað!

Og hinn helmingurinn, Habba, er búin að vera sofandi!!!

Habba... ég vona að sængin þín hafi oft dottið á gólfið í gær! :)

//didda

Nafnlaus @ 11:24 | |

21 febrúar 2003

Hibbidí hæhæ hó...nýjasta nýtt hjá okkur stöllum er blogg!!! Þetta mun vera eina lestrarefnið hjá ykkur næstu mánuðina og árin. Vinsamlegast virðið hálfvitalegar skoðanir sem koma frá okkur og takið öllu sem hér birtist með stakri ró. Vonum að þetta gangi betur en allt annað blogg á svæðinu og að við öðlumst frægð og frama af þessu pári okkar.

Nafnlaus @ 22:15 | |

Didda...

Já! Ég er líka gröð!!!!!

Gestabók
Diddumyndir
Sendu mér póst
Sendu mér sms
MySpace
MSN

online

Fræga fólkið

Arna Photo
Birna
Brynja
Dagný
Einar Ben
Erla
Freydís sys
Gugga
Gúmmítúttur
Heiða
Heiðdís
Helga & co.
Hófí
Húsóliðið
Jóhanna
Kata
Lára
Lilja
Lísa
Nanna
Sigga Fanney
Sigga Hulda
Sigrún
Sigrún Sverris
Valur
Þóra
Þórunn sys
Þórunn önnur

Ómissandi

Velgefnar Stúlkur
B2.is
Skólinn
Mogginn

spakmæli

Hvar er slátrið?!!

gamalt og "gott"

febrúar 2003
mars 2003
apríl 2003
maí 2003
júní 2003
september 2003
október 2003
nóvember 2003
febrúar 2004
apríl 2004
maí 2004
júlí 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
mars 2007
apríl 2007
júní 2007
júlí 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
maí 2009

body>