.:The sense of Didda:.

27 júní 2003

G-strengur
G-blettur
G-mjólk

Hvað er eiginlega þetta G?
G = gæði
G = gleði
G = gaman
G = geðveiki
G = gjafmildi
G = girnd
G = gott
G = groddi
G = gubb
G = glíma
G = glettni


Smá pæling bara.
Ef einhver veit einhverja skýringu á þessum G-um þá eeeendilega deildu því með mér, því ég finn enga skýringu!

Ég var nefninlega að fylla á mjólkurkælinn í búðinni sem ég vinn í og sá ég þá ekki G-mjólk. Fór að spá, afhverju í andskotanum heitir mjólkin "G-mjólk" en ekki bara "kaffimjólk".
Mér finnst þetta vera þess virði að spögulera í.

Annars er ég bara kát. Fékk í gær bréf um að ég er búin að fá 140.000 kr. í styrk svo ég get farið til Danmerkur í haust!
Jeij :)
Svo líka í gær komst ég að því að ég kemst á þjóðhátið í eyjum... þannig að núna er ég hætt við að vera alveg fullkomlega ákveðin í að fara ekki.

Mamma og pabbi að koma heim á eftir... þannig að best að hirða upp ruslið!

Yfir og út, G-didda ;)

Didda @ 22:06 | |

25 júní 2003

Í gær ákvað ég draum. Draumurinn hljómaði á þá leið að ég skuli fara á þjóðhátíð í eyjum.
Draumirinn virtist ætla að ganga upp eins og í draumi....
...en svo vaknaði ég í morgun og hélt áfram að reyna að láta þennan dásamlega draum geta orðið af veruleika...
en þá virðist hann kannski ekki ætla að rætast!
Hvað er þá til bragðs að taka?
Jú, bara múta heeeeeelvítis kellingunum sem vinna með mér :)
Fer í það strax á eftir...!!

Samt svoldið fyndið... mig dreymdi Vigni gamla, elsku vin minn í nótt og Albert. Hvað er það sem maður dreymir eiginlega?
Þetta kom mér alvegí opna skjöldu þegar ég vaknaði.

Vaknaði bara raulandi þetta fallega ljóð...
"Allt sem ég þrái getur þú gefið mér..."
"Fegurst er sú rós sem sárast stingur..."

Mahaha, mér finnst gaman að rifja upp gamla, góða, fallega, skemmtilega, ljúfa, rómantíska (hihi), vandræðalega, fyndna, skrítna, leiðinlega, sorglega....(og svo framv) tíma! ;)

Fékk pening í gær... eyddi honum öllum í nammi, getur það gerst betra? :)

Yfir og Út, Didda Beauty :)

Didda @ 13:21 | |

17 júní 2003

Guð minn almáttugur....
Tóti (heitir hann það ekki... maðurinn hennar Ástu Svandísar) var gefa mér skringilegt auga í dag!
Horfi mjög skringilega á mig... MEÐ BROS Á VÖR! og svo nikkaði hann mig þegar hann labbaði fram hjá mér!

Segið mér að ég hafi ekki gert e-ð á ballinu í gær sem ég á að sjá eftir!
Veit varla hver þessi maður er, þekkir hann ekkert, vissi EKKERT hver þetta var og man ekki einu sinni eftir að hafa séð hann á ballinu!!

Eða er á bara svona hrikalega ómótstæðileg... haha ;)

Didda @ 20:45 | |

Rassastelpa says:
Hæbb
Daði says:
aló
Rassastelpa says:
hvað segiru?
Daði says:
allt allveg frábært
Rassastelpa says:
nú, hvað er svona frábært?
Daði says:
besta djamm lífs míns var í gær
Daði says:
og það var svooo gaman
Rassastelpa says:
núnú? hvað var svooona gaman?
Rassastelpa says:
ekki varstað tæla?
Daði says:
nah
Daði says:
engan tíma til þess
Daði says:
ég tæli ekki
Daði says:
ég var svo að bösta þvílíka múvíð á dansgólfinu
Rassastelpa says:
núnú
Daði says:
aye
Rassastelpa says:
ertu svona svalur..?
Daði says:
dunno


Muhahaha... finnst doldið fyndið.. ég var svo að bösta þvílíka múvíð á dansgólfinu. Töffari maður! ;)

Didda @ 20:31 | |

15 júní 2003

The secret to your friends success. Viagra.
Afhverju er ég alltaf að fá svona email?
Er ég svona einföld?
Ég er sem opin bók!...greinilega!!!

Ég frétti af Höbbu einhversstaðar uppi á fjöllum í risastórum vinnugalla að gera við eitthvað tæki... Habba er kona að mínu skapi!!! ;)

Kveð að sinni, vinna eftir smá....

Didda @ 11:19 | |

13 júní 2003

Hæ hó jibbí jei!
Ég er komin heim, ooooo home sweet home :)
Já, ég skaust bara heim á ógurlegum kagga... sem mig núna dreymir um að eiga! (ég má alllavegana láta mig dreyma)

Ég er ekki fyrr komin heim fyrr en mig er farið að langa aftur út (en bara pínu samt). Ég var búin að vera á Spáni í 2 daga þegar mig var farið að langa heim!
Hvað er þetta eiginlega með mig?

Setning allra setninga:
"there was a really creepy guy following us and he was jerking in front of us!" (Benna)
"ohh really?" (kallinn í lobbíinu...honum hefði ekki getað verið meira sama)

þessi setnig var sögð í mjög miklu hræðslukasti við kallinn í lobbíinu á hótelinu þegar ég, Benna Glenna, Jóhanna frá Vindheimum og Ásdís Spádís vorum nýbúnar að lenda í því að einhver gaur (ógeðslegur) var búinn að elta okkur heim og rúnka sér fyrir framan okkur!
Rétt áður var hann búinn að vera að "leika" sér við okkur á róluvelli... og ýta mér í rólu (hvað ætli hann hafi verið að hugsa?)
Muhahaha... þetta er fyndið í minningunni, en var hræðilegt í raunveruleikanum!

Soldið skondið samtal:
"Það er ein regla sem gildir um Diddu..."
"Haltu kjafti!" (Didda)
"Það er ein regla sem gildir um Diddu..."
"Haltu kjafti!" (Didda)
"Það er ein regla sem gildir um Diddu..."
"Haltu kjafti!" (Didda)
"Það er ein regla sem gildir um Diddu..."
"Haltu kjafti!" (Didda)
"Það er ein regla sem gildir um Diddu..."
"Haltu kjafti!" (Didda)
...og svo framvegis þangað til ég strunsaði á undan í óðagotsfílu.
(mig físir/fýsir samt að vita... hvaða helvítis regla er það?) ;)

Var að fá myndir sem við Jóhanna frá Vindheimum tókum í ferðinni í email...
Þær verð ég að skoða, held þar sé ýmislegt fróðlegt/skemmtilegt/fallegt/vandræðalegt/fyndið/ófyndið/... að sjá.

Leiðinlegt samt að segja frá því... að ég er eiginlega ekki brún!!! :(
...en samt var ég með þeim brúnustu úr ferðinni (vei!) :)
...og samt ein af þeim sem nenntu minnst að liggja í sólbaði (jess!) :)
ooooooooooog svoleiðis mætti lengi telja
ég er greinilega æði! ;)

Didda @ 08:31 | |

01 júní 2003

hallo krakkar.
Nu blogga´eg fra spani.
nokkud skemmtileg talva med skritnu lyklabordi...
I dag er orugglega heitasti dagurinn sídan vid komum!
i gaer var ekkert spes vedur og vid akvadum ad fara i verslunarferd til malaka (hvernig sem tad er nu skrifad) ;)
forum til afriku i fyrradag og tad var soldod magnad, reyndar fekk ég kaupaedi... en tad er bara gaman :)

eg er skadbrunnin (ég brenn aldrei.. ha ha ha) en samt ordin ansi brun lika.

forum a djammid i gaaerkveldi og tad var gaman :)
vard reyndar ansi aest og helt eg yrdi ekki eldri tegar allt folkid sem eg var med akvad ad stinga mig af og skilja mig EINA eftir!!!! og eg ekki med krionu a mer!!!
vard brjaldur tegar eg loksins fann tau.. gaman samt, smá aevintyri bara :)

Annars, lifid heil!
:)

Didda @ 15:19 | |

Didda...

Já! Ég er líka gröð!!!!!

Gestabók
Diddumyndir
Sendu mér póst
Sendu mér sms
MySpace
MSN

online

Fræga fólkið

Arna Photo
Birna
Brynja
Dagný
Einar Ben
Erla
Freydís sys
Gugga
Gúmmítúttur
Heiða
Heiðdís
Helga & co.
Hófí
Húsóliðið
Jóhanna
Kata
Lára
Lilja
Lísa
Nanna
Sigga Fanney
Sigga Hulda
Sigrún
Sigrún Sverris
Valur
Þóra
Þórunn sys
Þórunn önnur

Ómissandi

Velgefnar Stúlkur
B2.is
Skólinn
Mogginn

spakmæli

Hvar er slátrið?!!

gamalt og "gott"

febrúar 2003
mars 2003
apríl 2003
maí 2003
júní 2003
september 2003
október 2003
nóvember 2003
febrúar 2004
apríl 2004
maí 2004
júlí 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
mars 2007
apríl 2007
júní 2007
júlí 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
maí 2009

body>