.:The sense of Didda:.

02 júlí 2004

Ég er Fáskrúðsfirðingur!

Vá! Það mætti halda að ég hefði haldið mig á eyðibýli, fjarri allri internetmenningu.
Kannski ástæðan sé sú að ég er fáskrúðsfirðingur!

Mig dreymdi það nefninlega um daginn að ég væri Fáskrúðsfirðingur... eða svo segir Árni.. og verð ég ekki að trúa honum? ;)
Ekki nóg með það að mig dreymdi að ég væri Fáskrúðsfirðingur, heldur dreymdi mig líka að það væri verið að beita mig misrétti... bara út af því að ég væri Fáskrúðsfirðingur. Stóð föst í þeirri meiningu (í svefni) að Árni væri bara að taka af mér sængina vegna þess að ég væri Fáskrúðsfirðingur! Eins og það sé ekki nógu slæmt að vera Fáskrúðsfirðingur þó að ég sé ekki sængurlaus líka?!!!! :)

Annars hefur ekkert svakalega mikið á daga mína drifið fyrir utan það að...
Ég komst inn í Kennó!!!!! -- Gleði og kæti í bland.
Ég er byrjuð aftur í Hraðbúðinni. -- Ólýsanlegar tilfinningar.
Ég og Árni er komin með íbúð... í Reykjavík. --H amingja, kæti, gleði og léttir allt í bland.
Ég heimtaði launahækkun (í annað sinn á árinu) og ég fékk hana! -- Hissi og ánægja.
Árni gerði heiðarlega tilraun til að drepa mig um daginn, lenntum í sexhjólaslysi, Árni keyrði! -- Ég hélt hann elskaði mig!????
Ég lennti í (lífshættulegu) sexhjólaslysi og reif í mér vöðvann. -- Sársauki og pína.

Held að það sé allt.
Enda ekki þekkt fyrir að gera mikið meira en ég nenni. Sem er kannski smá partur afhverju ég blogga aldrei.

Fékk mér glænýja skemmtun í tölvuna mína áðan og á örugglega ekki eftir að komast í vinnuna á eftir því þetta er svoooo skemmtilegt ;)

Annars er ég búin að vera að velta því fyrir mér hvar hægt sé að fá nintendo mario leikina fyrir pc tölvur. Búin að leita út um allt en finn það ekki. Einhver sem er ´
ótrúlega gáfaður og veit það?

Didda @ 11:21 | |

Didda...

Já! Ég er líka gröð!!!!!

Gestabók
Diddumyndir
Sendu mér póst
Sendu mér sms
MySpace
MSN

online

Fræga fólkið

Arna Photo
Birna
Brynja
Dagný
Einar Ben
Erla
Freydís sys
Gugga
Gúmmítúttur
Heiða
Heiðdís
Helga & co.
Hófí
Húsóliðið
Jóhanna
Kata
Lára
Lilja
Lísa
Nanna
Sigga Fanney
Sigga Hulda
Sigrún
Sigrún Sverris
Valur
Þóra
Þórunn sys
Þórunn önnur

Ómissandi

Velgefnar Stúlkur
B2.is
Skólinn
Mogginn

spakmæli

Hvar er slátrið?!!

gamalt og "gott"

febrúar 2003
mars 2003
apríl 2003
maí 2003
júní 2003
september 2003
október 2003
nóvember 2003
febrúar 2004
apríl 2004
maí 2004
júlí 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
mars 2007
apríl 2007
júní 2007
júlí 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
maí 2009

body>