.:The sense of Didda:. | |
17 desember 2004 Ég var að...Koma heima af djamminu. Bibba og Sandy æði gæði voru kostulegar!!! Við vorum bestar í karókínu Við höfuðum besta endingar tímann Við vorum sætastar Við vorum mest sexy Við vorum ,innst falskar og svo framvegis. Það er gaman í bekkjarpartýum. mæli með þess slags vitleysu! :)
16 desember 2004 Jólafrí...
Jóni heitnum Sigurðsyni færir forsetinn,
:,: Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
Skrúðgöngurnar þramma undir lúðrasveitarleik,
Síðan líður dagurinn við hátíðannahöld,
:,: Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
Um kvöldið eru allsstaðar dansleikir,
:,: Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei,
15 desember 2004 Stundum vildi ég....að ég væri samkynhneigð... ...því þá væri MIKLU einfaldara að finna jólagjöf handa kærustunni :) ...en bara stundum! Afmælisbarn dagsins í dag... Vignir I dag er det Vignir Fodselsdag. HURRA HURRA HURRA! Han sikkert sig en gave faar! Som hab har ønsket sig i aar, med dejlig chokolade og kager til. Og når han hjem fra skole gaar. HURRA HURRA HURRA! Så skal han hjem og holde fest, for dem som kommer med som gaest. For dejlig chokolade og kager til. Kannski ég snedi honum skeyti í tilefnidagsins... aldrei að vita ;)
13 desember 2004 ...Ég veit ég á að vera að læra!!Ég bara var að fá fyrsta jólakortið mitt frá danmörku og ég bara varð óð og varð að skoða myndir frá DK.. sem ég á því miður ekki því talvan klikkaði og allt hvarf :( Ég samt átti útrunna myndasíðu síðan ég var úti sem rann út :( En en en .. ég bara ákjvað að borga!!! vei vei vei endilega skoðið ýkt skemmtilegar myndir HÉR! :) The Icelandic Slut!! Fallegt skal merkja Gott Á fimmtudaginn, daginn sem ég fór í mál og rit prófið, vaknaði égg ósköp sérkennilega.. ég labbaði inn á klósett og var að bursta tennurnar þegar ég áttaði mig á því að ég var búin að vera að fara með bæm alveg síðan ég vaknaði: vertu yfir og allt í kring með eilífri blessun þinni, sitji guðs englar saman í hring sænginni yfir minni Ég bara vaknaði með þessa bæm á heilanum, ekki amalegt það! Greinilegt hver er með mér alls staðar, alls staðar... alla mína tíð! ;) Í borg Óttans... Ég skrapp í Breiðholtskjör á fimmtudaginn sem er kannski ekki frásögu færandi.. nema þegar ég var búin að versla og á leið heim var ég vitni að hrottalegum sambandslitum!!! Er fólki alveg sama um hvað það gerir á almanna færi?!! Ég kem út úr búðinni og heyri kærustuna öskra: Við skulum bara hætta saman!!! Ég þoli ekki að hitta fjölskylduna þína!! Kærastan situr semsagt inn í bílnum og kærastinn stendur fyrir utan bílinn við opna hurðina hennar og klæðir sig úr úlpunni. Sé ég svo ekki kærastann beygja sig inn í bílinn þar sem hún situr... ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð, bjóst alveg eins við að kærastan fengi einn á'ann. En svo heyri ég kærustuna öskra: Láttu mig vera!! Og hættu að eyðileggja vinnuna mína!! Hvusslags eiginlega lýður er þetta?!! Hvusslags eiginlega vinnu ætli hún vinni?!! Hvusslags eiginlega fjölskyldu á hann?!! Ég var sko ekki eina vitnið, heldur var einn maður á miðjum aldri alveg eins mikið hlessa og ég. Svona nokkuð sér maður sko ekki á miðjum degi og fimmtudegi á Egilsstöðum! Eins og þið sjáið þá nennti ég ekki að læra og ákvað þessa vegna að hafa þetta mjöööög litríkt og fallegt og fann myndir af öllum hetjum sögunnar!!
11 desember 2004 Enn þá bara lítil stelpa...Þetta var úppáhaldið mitt Þetta var mesta uppáhaldið mitt Þetta þótti líka flott.. átti samt aldrei svona, en það var draumurinn Hvað hétu litlu plastkallarnir sem... með bleik og blá hár... Við vorum ALLTAF að leika með þannig og Sigrún fékk meira að segja tívoli og bóndbæ!! Sá sem veit hvað ég er að meina.. endilega látið mig vita... :) Didda PÍNKUlitla
09 desember 2004 2 próf búin - 2 próf eftirVar í mál og rot í dag og er alveg komin í þrot. Bókhlaðan kl 08.00 á morgun svo það er eins gott að fara að sofa ef ég ætla að geta sofnað ;) Sjáumst á morgun, krakkar mínir!
08 desember 2004 Afmælisbarn dagsins í dag...I dag er det Hófí Fodselsdag.
Nýjasta nýtt!! Það er búið að hanna ný bílbelti sem eru búin að vekja mikla lukku í nágrannalöndunum og hafa slysum farið ört fækkandi....
07 desember 2004 ...ég hef heldur aldrei áður......átt mannlega vekjaraklukku - sem gengur ekki undir nafninu Pabbi. Jújú, hún Erla hefur séð um það síðusta daga að koma mér á lappir... ....og það meira að segja alveg óumbeðin! Ég hef nú reyndar heyrt María að hafi átt einhvern þátt í því líka.. Ó hvað þessar stúlkur eru farnar að þekkja mig of vel! Vita hvenær ég er að sofa yfir mig og alles.. Ætli þetta séu ekki skilaboð um að ég eigi að fara að vaaaakna fyrr og drruulla mér á fætur ;) Takk stelpur! Án ykkar hefði ég örugglega sofið prófið frá mér! Ég hef aldrei áður.... ...farið í sturtu kl. 04.00 ...lært í 12 klst. samfellt ...sofið yfir mig í próf ...staðið nakin næstum því frammi á stigagangi ...fengið mér spælt egg og brauð og tómatsósu kl. 04.19 ...farið að sofa kl. 03.15 og farið á 04.00 ...fengið jafn vonda pulsu og ég fékk í dag ...skipað manninum mínum að fara að sofa ...bloggað um nákvæmlega ekki neitt! ...Nei það er reyndar lýgi... ég blogga alltaf um ekki neitt!
05 desember 2004 a Blast from the Past...Þið munið aldrei geta hvern ég rakst á úti í sjoppu!! ....engan annan en Jóa Ragga...!!!! Við það rifjuðust sko upp margar minningar. En spurningin sem heltók huga minna var er ég og Jói Raggi grannar?!!!! ![]()
X-D fyrir Didda..!
Þar til næst...
Kæri Guð.
03 desember 2004 Próf - Próf - Próf - og næstum dauð!Ég geri víst ekki annað nú orðið en læra fyrir próf...
Í gær drap ég næstum mig, bílinn minn, bílinn sem kom á móti og þá jafnvel líka bílinn sem kom á eftir!
Fyrst guð reddaði þessu fyrir mig.. þá hlítur hann að geta reddað mér í þessum prófum! Hahh...! ég þarf þá ekkert að læra!! Takk elsku guð, þín Didda.
|
Didda... Já! Ég er líka gröð!!!!! Gestabók Fræga fólkið Arna Photo Ómissandi Velgefnar Stúlkur spakmæli Hvar er slátrið?!! gamalt og "gott" febrúar 2003 |