.:The sense of Didda:. | |
29 maí 2005 Sveitaferð![]() Ég var heima á Egilsstöðum um helgina.. Dreif mig í Rauðholt til Þórunnar og beint í fjárhúsin þar sem ég myndaði allt sem myndhæft var! Og núna sit ég uppi með trilljón myndir af lömbum og rollum!!! Það er greinilegt að ég sé ekki lítil sæt lömb mjög oft ;)
07 maí 2005 Hverjum finnst þér ég líkjast á þessari mynd???![]() Brúnkukrem.... ![]() 1. tilraun... áferðin var frekar ójöfn...og þess vegna setti ég meira krem á mig til að reyna að jafna áferðina... og eftir 2. tilraun leit ég svona út!!! ![]()
03 maí 2005 Mig dreymdi í nótt...að Jóhanna hefði verið ólétt en ekki vitað af því... svo bara kom barnið í einni klósettferðinni! Jóhanna var þessi fína mamma og barnið var risastórt! Ég smitaðist af mömmunni Jóhönnu og langaði svakalega mikið í barn og reyndi hvað eftir annað að telja henni trú um að þetta væri mitt barn, ekki hennar! Ég skildi ekki afhverju hún trúði mér ekki og var staðráðin í að ég yrði betri mamma... ég hugsaði allavega með mér að ég myndi ekki hafa barnið mitt í gömlum dúkkuvagni!! Jóhanna, þú ættir kannski að hætta þessum endalausu megrunum og athuga hvort þetta sé kannski ekki bara veruleikinn! :)
|
Didda... Já! Ég er líka gröð!!!!! Gestabók Fræga fólkið Arna Photo Ómissandi Velgefnar Stúlkur spakmæli Hvar er slátrið?!! gamalt og "gott" febrúar 2003 |