.:The sense of Didda:. | |
25 nóvember 2005 Við kærusturnar ákvaðum ALDREI ÞESSU VANT að panta okkur pizzu í tilefni þess að það er Idol partý hjá okkur! Haldiði ekki bara að starfsmenn Dominos hafi flýtt sér svo mikið að þau gleymdu að skera pizzuna!! Þannig að það dugði ekkert annað en gamla lagið og þurftum við að nota búrhníf alla okkar krafta við að skera pizzuna. Dominos má þakka fyrir að við lenntum í þessu en ekki einhver annar, því okkur fannst þetta ógurlega fyndið og höfðum gaman að!! Við þökkum guði og stöð 2 fyrir idol, því það er okkar eina afsökun fyrir því að við erum ekki að læra. Maður lærir nú að bjarga sér þó maður sé ekki áskrifandi af stöð 2. Maður einfaldlega bíður þar til fyrri hlutinn er búinn og þá horfir maður á frammistöðu keppenda á idol.is, en þar er reyndar bara boðið á ca. 15 sekundu brot frá hverjum keppenda. Síðan stillir maður á stöð 2 og horfir á úrslitin rugluð!!! Maður verður bara að bjarga sér!!! Ég veit - Ég veit... ég er algjör kelling... en nú fer ég sko að gráta... lesið þetta og ef þið erum eins miklar kellingar og ég þá grátiði líka!!!
22 nóvember 2005 Þetta finnst mér mjög fyndin auglýsing, endilega hafið kveikt á hljóðinu!! :)
Dear Sigríður Harpa,
20 nóvember 2005 Við Sigrún vorum í ropukeppni - já já, við erum soldið spes... en við vitum það nú alveg fyrir!!Jæja, rétt eftir að ég var búin að taka síðasta ropið, sem var glatað, þá kemur eitt rop alveg upp úr þurru! og það rop var sko alveg rosalegt, ekkert frat þar á ferð!! Og þegar Sigrún sér svipinn á mér þá þurfti enginn orð til að útskýra hvað ske hefði í ropinu!!! Allavega... Sigrún, ég held ég beili á prumpukeppninni miðað við hvernig þetta fór!!! Didda - ropumeistari Rauðalæks!! 1. Hvað er klukkan? 12.27 2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu? Sigríður Harpa Benedikstdóttir 3. Hvað ertu kölluð/kallaður? Didda, Bidda, DiddaPidda, Diddus, Diddos og sumir sem vilja vera óþolandi segja Sigga 4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni? Ég fékk nú ekki einu sinni afmælispakka.. hvað þó köku með kertum! 6. Hár ? Ljóst 7. Göt? Neibb 8. Fæðingarstaður? Landsspítalinn í Reykjavík 9. Hvar býrðu? Reykjavík 10. Uppáhaldsmatur? Jólamatur 11. Einhvern tíman elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að gráta? Jajaja...! 12. Gulrót eða beikonbitar? Bæði betra 13. Uppáhalds vikudagur? Laugardagar eru nammidagar 14. Uppáhalds veitingastaður? Veit ekki, fer nú ekki það oft út að borða 15. Uppáhalds blóm? Baldursbrá 16. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á? Handbolti og frjálsar 17. Uppáhalds drykkur? Flest allt sem inniheldur áfengi 19. Disney eða Warner brothers? Disney 20. Uppáhalds skyndibitastaðurinn? Subway 21. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn? Ekkert, en rúmteppið er rautt 22. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst? Sigga Hulda 23. Í hvaða búð myndir þú vilja botna heimildina á kreditkortinu? Veit ekki, VeroModa er voðalega mikið fyrir að tæla mig til að kaupa eitthvað... 24. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist? Þið sem þekkið mig vitið að mér leiðist alveg rosalega mikið... en þá reyni ég að gera e-ð skemmtilegt, fara í heimsókn eða eitthvað 25. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér? "ertu ólétt?" hef reyndar ekki verið spurð að henni lengi... ætli það sé kærastaleysið?!! Næst þegar ég verð spurð að þessu.. þá segi ég bara JÁ! ;) 26. Hvenær ferðu að sofa? Þegar ég verð þreytt, get sofnað næstum hvar sem er svo það skiptir ekki öllu hvar ég er... 27. Hver verður fyrstur til að svara þér þessu? Æj, ég veit ekki!!! 28. Hver af þeim sem þú biður um að svara þessu er líklegastur til að svara ekki? Pass 29. Uppáhalds sjónvarpsþáttur? One tree hill, Desperate Houswifes, ANTM og svo er leiðarljós náttúrulega klassík ;) 30. Með hverjum fórstu síðast út að borða? Við María fórum í rómó dinner á Nings um daginn... 31. Ford eða Chevy? Pass!!! 32. Hvað varstu lengi að svara þessum spurningum? 40 mínútur, með öðru...
17 nóvember 2005 ![]()
16 nóvember 2005 ![]() Take the Which Neighbour Are You? Quiz, hosted by Neighbours: The Perfect Blend.
14 nóvember 2005 Manure is good![]() Sigrún er síkvartandi og kveinandi. Það nýjasta sem hún tuðar yfir er það hversu mikin klósettpappír ég nota!! Hún segist aldrei áður hafa vitað til þess að hægt sé að eyða klósettpappír svona hratt fyrr en við hófum sambúð... ég meina, hver kvartar yfir klósettpappír?!! ;) Ætli ég verði ekki bara að fjárfesta í einni svona, þá ætti kerlan að hætta þessu voli. hehe :)
![]() Og ef þetta fær hana ekki til að hætta þessu suði... þá kaupi ég svona, hehe ;)
08 nóvember 2005 Eins og staðan.....er í dag, þá langar mig rosarosalega mikið í heimsreisu og kærasta. Má gjarnan fylgja saman, en þó ekki endilega í þessari röð. Ég held að ekkert myndi toppa þá tvennu! ;)
07 nóvember 2005 7*7 1.Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey
06 nóvember 2005 Ég hringdi og var að panta mér pizzu... og fékk þennan líka þvílíka spurningalista og m.a. spurði maðurinn: Heitiru Árni?!!!Er ég svona hrikalega djúprödduð?!? Eða er Árni bara skrækróma? ;)
02 nóvember 2005 Ég er að hugsa um skiptinám. Danmörk heillar. Áhugasamir hafið samband!![]() ![]()
|
Didda... Já! Ég er líka gröð!!!!! Gestabók Fræga fólkið Arna Photo Ómissandi Velgefnar Stúlkur spakmæli Hvar er slátrið?!! gamalt og "gott" febrúar 2003 |