.:The sense of Didda:.

31 desember 2005

Kæru vinir og vandamenn nær og fjær!

Ég óska ykkur gleðilegs nýs árs og þakka ykkur fyrir það gamla!

Áríð 2005 hefur verið mjög viðburðaríkt!!! Fór með uppblásninn karlmann í skólann, fór á eftirminnileg djömm, varð boðið til útlanda... tvisvar, eignaðist bestu vini í heimi, vann á frábærum vinnustað, brilleraði í skólanum... og félagslífinu, haha!

Í heildina var þetta frábært ár... þrátt fyrir nokkra slæma tíma, en þeir eru nú bara partur af programmet ;)

www.blog.central.is/bibba-sandy ~ þar getur þú séð úttekt á árinu 2005 ;)

Didda @ 13:45 | |

30 desember 2005

Smá myndasyrpa ~ Jólin eru best ;)

....og fólk segir að við séum alveg eins!!
kannski meina þau alveg eins sætar ;)

Didda @ 22:32 | |


Fyrir þau ungu og þau eldri... Ipod er málið! ;)

Didda @ 22:15 | |


Þeir byrja ungir hvolparnir hennar Þórunnar...
Ætli uppeldið hafi eitthvað þar um að segja?!! ;)

Didda @ 22:14 | |

27 desember 2005

Hérna er miklu sniðugri útgáfa af þessum leik sem allir eru með hjá sér, this way I win!! Skemmtið ykkur...

1.Þú segir mér eitthvað handahófskennt um mig
2. Þú segir mér hvaða lag minnir þig á mig
3. Þú segir mér hvaða bragð minnir þig á mig
4. Þú segir mér eitthvað sem meikar bara sens fyrir þig og mig
5. Þú segir mér fyrstu ljósu minninguna þína af mér
6. Þú segjir mér á hvaða dýr ég minni þig
7. Þú spyrð mig að einhverju sem þú hefur velt lengi fyrir þér um mig

Didda @ 14:38 | |

Það er einkennilegt þegar maður er svo vitlaus og asnalegur að maður gerir sjálfan sig hissa á sjálfum sér!!!

Didda @ 00:47 | |

23 desember 2005

Vegna þess að ég er ég og ég er Didda þá fáiði engin jólakort frá mér.
Já þið vitið öll hvernig Didda er... ég sumsé skrifaði öll jólakortin og setti í umslög.... en þau eru bara ennþá ofan í skúffu!!! hahahaha... ég er alltaf jafn tímanlega í öllu ;)

Þess vegna segi ég bara gleðileg jól og þið þurfið ekkert að senda mér nein kort, mig langar miklu frekar í pakka!!!

Didda @ 02:23 | |

18 desember 2005

Ef ég mætti velja mér einn mann núna.... þá yrði þessi hér fyrir valinu!!!
úúúúúúúlalllaaaaa ;)



Didda @ 23:13 | |

Ég er ekki frá því að þessi stjörnuspá eigi líka svo akkurat vel við mig!!!
Krabbi (21. júní - 23. júlí): Þú þykist vera töff, en ert í raun aumingi og tilfinningasósa, og getur ekki talað og tjáð þig, nema með því að væla og kvarta. Þú ert fastur í fortíðinni og munt því fyrr en síðar kafna í drasli og gömlum minningum. Þegar þú reiðist þá fer allt í einn graut og upp blossar grimmd og hefnigirni. En svona dags daglega þá ertu fúll, þunglyndur og sjálfsvorkunnsamur.

Didda @ 17:20 | |

Didda @ 15:48 | |

15 desember 2005



Í dag eru 9. dagar til jóla.
Tíminn flýgur og ég nenni bara ekkert að fá jólin.
Ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf og ekki komin með neinar hugmyndir.
Tíminn á þrotum og ég á eftir að gera allt áður en ég fer heim í sveitina.

Í jólagjöf vil ég fá kettling. En endilega veriði búin að finna heimili fyrir Jón Meinharð eða Lafði Lokkaprúð... því ég er skíthrædd við ketti og þarf að hafa nýtt heimili handa kettlingnum þegar hann verður köttur.

Didda @ 04:05 | |

Ég vil bara benda ykkur á...
að ég var í bráðri lífshættu í dag. Lá hálf rænulaus uppi í sófa þegar ég varð vör við blikkljós fyrir utan sem voru að gera mig gráhærða. Er þá ekki bara slökkvuliðið fyrir utan með sökkvuliðsljósin á fullu!! Slökkvuliðið var með hröð handtök og voru þeir búnir að slökkva eldinn og bjarga lífi mínu þegar ég loksins tók eftir að það væri kviknað í!

Miðað við þessa frétt þá var hér brennuvargur á ferð sem vill mig feiga! Verið ekki hrædd, ég er með varan á!

En þeir sem taka þessu illa og vita ekki hvernig þeir geta haldið áfram eins og ekkert hafi í skorist er vinsamlegast bent á að hafa samband við starfsmenn landsbankans á egilsstöðum og borga yfirdráttinn minn, tölvuna mína, námslánin og helst skilja eftir einhverja hlunka eða meira inni á kortareikningnum mínum!

Með fyrirfram þökk fyrir vinsemd og hlýhug á erfiðum tímum, Didda!

Didda @ 03:50 | |

12 desember 2005

Er ég hvað....?!
Það var einhver að tala um að ég væri léleg að blogga.
Síðan sagði einhver að ég hlyti að vera geðveik.
Því næst var ég spurð að því hvort ég væri ætti endalausan pening.
Heyrði eitt sinn orðróm þar sem ég átti að vera á kafi í dópi, en það er nú langt síðan.
Mamma mín, systkini og aðrir ættingjar spurja mig í hvert sinn sem ég heyri í þeim hvort ég sé ekki komin með kærasta.
Afi talaði einu sinni um að það hafi verið jarðskjálfti í breiðholtinu.. og vildi vita hvort hann hefði verið af mínum völdum.
Í gær var ég beðin að flagga rassinum á netinu.
Ekki alls fyrir löngu var ég spurð hvort ég væri kynóð, það hlyti hreinlega að vera.

Í dag hef ég ákveðið að svara fyrir mig. Mitt svar er Nei.

Ég er ekki léleg að blogga. Blogga bara þegar ég hef eitthvað að blogga.
Ég er ekki geðveik. Horfi bara á veröldina með mínum brengluðu augum.
Ég á ekki endalaust af peningum, viltu gefa mér?! Ég sé um bankastjórann... haha
Ég er ekki dópisti. En það myndi eflaust efla skilning minn á vissum hlutum.
Ég á ekki kærasta. Skal láta ykkur vita þegar hann birtist, eða allavega áður en við byrjum að búa.
Ég hef aldrei lennt í jarðskálfta. Hvað þá valdið einum! Gaman samt að vita að fólk hefur trú á kynþokka mínum!!
Ég hef minn rass heima. Ef þú vilt sjá hann.. komdu þá!
Ég er ekki kynóð. Ég er bara kynlífsfíkill.

Hættiði svo að trufla mig í prófalestri!!! ;)

Didda @ 14:31 | |

06 desember 2005

Ég talaði við Guð áðan. Hann var ekki jafn skilningsríkur og ég átti von á. Ég varð fyrir vonbrigðum.

Didda @ 02:22 | |

04 desember 2005

Ég prófaði þetta ástarpróf áðan.. útkoman var þrælskemmtileg og er ég hæst ánægð! Ég skora á ykkur öll að prófa!!!

Jæja, verkefnin skrifa sig víst ekki sjálf...

Hilsen, Didda!!

Didda @ 23:32 | |

Didda...

Já! Ég er líka gröð!!!!!

Gestabók
Diddumyndir
Sendu mér póst
Sendu mér sms
MySpace
MSN

online

Fræga fólkið

Arna Photo
Birna
Brynja
Dagný
Einar Ben
Erla
Freydís sys
Gugga
Gúmmítúttur
Heiða
Heiðdís
Helga & co.
Hófí
Húsóliðið
Jóhanna
Kata
Lára
Lilja
Lísa
Nanna
Sigga Fanney
Sigga Hulda
Sigrún
Sigrún Sverris
Valur
Þóra
Þórunn sys
Þórunn önnur

Ómissandi

Velgefnar Stúlkur
B2.is
Skólinn
Mogginn

spakmæli

Hvar er slátrið?!!

gamalt og "gott"

febrúar 2003
mars 2003
apríl 2003
maí 2003
júní 2003
september 2003
október 2003
nóvember 2003
febrúar 2004
apríl 2004
maí 2004
júlí 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
mars 2007
apríl 2007
júní 2007
júlí 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
maí 2009

body>