.:The sense of Didda:.

31 mars 2007

Haldiði ekki að lífið sé farið að leika við mig, allt í blóma og ég veit ekki hvað og hvað!
Þegar íbúðin var orðin óheyrilega skítug og draslið farið yfirgnæfa þennan mikla fínleikan sem lýsir heimili mínu best.. þá ákvað ég bara að skella mér til Egilsstaða til foreldra. Hér er ekkert smá hreint, rúmfötin anga af ferskleika en ekki einhverju öðru (já arna, ég skrökvaði... ég var ekkert búin að skipta um á rúminu áður en þú komst! haha).
Annars vilja aðrir meina, ekki ég sjálf nei! að ég hafi þurft að flýja frá borg til þess að geta unnið keppnina Hver gerir minnstan skandal í viku! Ég held ég eigi ekki bara góðan heldur mjög möguleika á að hreppa verðlaunin hvar sem er í heiminum ég er stödd. Ætla sko ekkert að gefast upp og svo eru þeir skandalar sem maður man ekki eftir ekki teknir með!! haha :)

Ég er orðin ansi spennt fyrir afmælisveislu Jóhönnu sem verður haldin 13. apríl á Nasa. Engir aðrir en Peter, Björn og John sem sjá um að halda uppi fjörinu. Ekkert smá veldi á kerlunni. Ég er búin að leggja inn nokkrar fyrirspurnir til fjölda skemmtikrafta fyrir aldarfjórðungsfögnuð minn. Laddi er búinn að svara, hann er bara nokkuð vongóður á að vera laus þann 21 júlí! Aldrei að vita nema ég fái einhverja fleiri til að skemmta. Annars er ég nokkuð kát með hann Ladda, veit ekki um nema tvo sem gengu út af sýningu sem hann hélt sjálfum sér til heiðurs í vetur. En það eru einmitt þeir einu sem ég veit að fóru á þessu sýningu... hehe!! En hvað um það, Hemmi Gunn er líka heitur fyrir mér. Aldrei að vita nema það verði 2 fyrir 1 :)

Annars bið ég ykkur vel að lifa.

Didda @ 13:47 | |

26 mars 2007

Ég ákvað að blogga því fólk er farið að segja að ég sé léleg í því, sem er ekki satt. Ég hef bara í öðru að snúast... hmm ;)

Allavega, þá þoli ég ekki fólk. Fólk er fífl eins og segir í hávamálum og ég get ekki fundið neitt betra orð yfir sumt fólk en fífl.

Mér finnst algjörlega fáránlegt þegar fólk baktalar og baknagar. Og hvað þá þegar það eru kennarar, bankamenn, vinir, forsetar eða aðrir sem eiga að kunna að halda kjafti. Sem betur fer er ég ekkert að þessu ;)

Rétt áður en ég segi gott og pósta þessu bloggi þá vil ég minna ykkur á hugsa ykkur oftar en tvisvar um áður en þið ákveðið að treysta fólki. Þó þú haldir þú getir treyst því er ekki endilega víst þú getir það.

Sem betur fer er ég eiginlega búin að ná þessum pirringi úr mér og komin á gott skrið. Arna er komin í heimsókn og ég fékk risaknús í alla nótt (greinilegt að einhver var að dreyma eitthvað klúrt!!).

En annars hef ég það mjög fínt og ég get ekki sagt annað en að lífið sé bara einn stóóóór sleeeikur ;)

Didda @ 13:09 | |

Didda...

Já! Ég er líka gröð!!!!!

Gestabók
Diddumyndir
Sendu mér póst
Sendu mér sms
MySpace
MSN

online

Fræga fólkið

Arna Photo
Birna
Brynja
Dagný
Einar Ben
Erla
Freydís sys
Gugga
Gúmmítúttur
Heiða
Heiðdís
Helga & co.
Hófí
Húsóliðið
Jóhanna
Kata
Lára
Lilja
Lísa
Nanna
Sigga Fanney
Sigga Hulda
Sigrún
Sigrún Sverris
Valur
Þóra
Þórunn sys
Þórunn önnur

Ómissandi

Velgefnar Stúlkur
B2.is
Skólinn
Mogginn

spakmæli

Hvar er slátrið?!!

gamalt og "gott"

febrúar 2003
mars 2003
apríl 2003
maí 2003
júní 2003
september 2003
október 2003
nóvember 2003
febrúar 2004
apríl 2004
maí 2004
júlí 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
mars 2007
apríl 2007
júní 2007
júlí 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
maí 2009

body>