.:The sense of Didda:.

30 september 2003

Eins og eg hef adur sagt... tha er maturinn herna svo ogrinilegur ad tad er ekki einu sinni spaugilegt!
I hadeginu i dag var thorskur blandadur vid spinat innbakad i papriku, held thad hafi verid einn ogedslegasti fiskrettur sem eg hef smakkad, eg gat ekki einu sinni pint thessu ofan i mig!
Thannig ad eg bordadi bara 2 litlar snittubraudsneidar... ummmhh! ;)

Didda @ 16:55 | |

Heil og sael!
Svoldid langt sidan eg hef bloggad, en tad er nu dagad astaeda fyrir thvi! Thannig er nefninlega thad ad eg var buin ad skrifa alveg helling um daginn... en svo datt allt ut aftur! Og eg var svo pirrud ad eg hef ekki haft viljann i ad skrifa neitt fyrr en nuna! ;)

Okei, vid skulum bara byrja a fostudeginum.... en tha forum vid til Vejle og hittum hana Siggu Fanney, sem vid vorum ekkert bunar ad sja sidan i byrjun september. Thar roltum vid i budir og skodudum okkur og og forum svi ad eta... thar sem eg fekk ogedslegasta hamborgara sem sogur fara af... eg get svo svarid thad ad hann var sodinn, en ekki steiktur! Hreinn og beinn vibbi! Stelpurnar hinsvegar fengu ser pizzu sem smakkadist mun betur!

Kvoldid var bara svona rolegt fostudagskvold eins og oll fostudagskvoldin her i skolanum, eg samt var ekki svo roleg... ;)
"Hvad for noget? ....ikke noget!" þetta var setningskvoldsins... eg tongladist a thessu allt heila kvoldid, vid litla hrifningu Hobbu.. hi hi :)

Laugardagurinn var hinsvegar annar.
Minn gangur var ad sja um helgina og vid vorum med svona olympiuleika og var hver gangur eitt lid og hver lid var med eitthvad thema. Minn gangur var hellisbuar, naesti voru egyptar og thridji marsbuar. Thetta var mjog gaman og mjog spaugilegt, allir i buningum og svoleidis.
Um kvoldid var svo djammad og var thad djamm svipad og thau oll hja mer, nokkud spaugilegt ;)
Thad var byrjad frekar snemma ad drekka eda um 7-8 leitid... thannig ad eg var ordin bara doldid threytt um 11-12 leitid :)
Eg samt laerdi nyja setningu tharna um kvoldid... Du er fen´me leger! Sem thydir vist a godri ensku "you are absolutely fucking gorgeus" og thetta var samt vid mig... !
Eg er med fen´me leger rass, brjost og bara allan likamann... vei vei hehe.
Annars tholi eg ekki strakinn sem sagdi thetta, en eg gat nu ekki verid svo pirrud... thvi eg er absolutely fucking gorgeus! ;) Nani nani nani....!

Yfir og ut, eg alta ad fara i spegilinn og skoda mig adeins.. haha ;)

Didda @ 16:52 | |

28 september 2003

Hey, eg er buin ad setja nokkrar myndir inn a netid sem er buid ad taka.
Thid megid endilega skoda... og skrifa i gestabokina.. hehemm ;)
...sem og thessa herna gestabok :)

ULDUM 2003

Didda @ 15:24 | |

26 september 2003

Heyridi.. Eg skil ekki alveg malid med Danmork og mat.
Thetta sem er bodid upp a hérna i motuneitinu er ekki matur!
Spinatlasagne.. thad er ekki matur! Plokkadi spinatid ur thannig ad hadegismaturinn minn var ostur, pastablod og braud.. girnilegt!
Svona er maturinn herna.. mest bara pasta og braud og eitthvad annad megrunarfaedi sem varla er etandi.. og ef thad er étandi tha er thad svo oft ad madur er strax kominn med leid a thvi!
Og svo kvoldmaturinn er afgangur fra hadeginu deginum adur og svo eitthvad graenmeti og braud... eg er buin ad vera hérna i 3 vikur og strax komin med leid a thessum mat.. hvusslags!
Madur étur varla neitt hérna... maetti halda ad ég yrdi ordin grindhorud thegr ég kem aftur.. en nei, ég fylli bara upp i allt magaplassid sem ég nae ekki ad fylla a matartimum med nammi!!!
...Gengur ekki!!!

Didda @ 07:48 | |

21 september 2003

Hey, eitt sem eg hef alltaf gleymt ad segja ykkur!!
Her i skolanum er kolrugladur naungi sem hef alveg otakmarkadan ahuga a ad laera... og ad laera islensku!!
Hann buinn ad greina okkur allar alveg eins og mogulegt er!
Eg er leidinleg islensk kinastelpa. Benna er serbakvennsa. Habba er svissnesk mjolkurstelpa med tiko!

....Bid ad heilsa i bili, Leidinlega-Islenska-Kina-Stelpan! ;)

Didda @ 15:58 | |

Aej ja. Sigrun Tholl, mer finnst thu aedisleg. Johanna, mer finnst thu falleg. Thorunn, mer finnst thu god systir. Arna, mer finnst thu skemmtileg. Arni, mer finnst thu fallegur og eg elska thig...! Vona ad allir seu anaegdir nuna. ;)

Didda @ 13:28 | |

Gleymdi ad segja fra einu... thad er ein stelpa her fra Islandi... og hun thekkir einn mann fra Egilsstodum. Og thad er Joi rolla... en hun thekkir hann ryndar bara sem Joi Hommi. Mer fannst thad bara fyndid og vildi deila thvi med ykkur :)

Didda @ 13:22 | |

I kvoldmatnum um daginn akvad eg ad halda uppi heidri minum sem hinn allra mesti halfviti...!
Einhvernveginn aetladi eg aldrei ad geta haldid a neinu eda geta sett neitt upp i mig, thad datt bara ellt ur hondunum a mer og vid thad skopusdust lika...laeti. Thetta endadi svo med thvi ad strakurinn sem sat vid hlidina a mer sagdi vid mig ad thetta vaeri nu allt i lagi.. hann hefdi unnid med throskaheftum adur og tok upp a thvi ad mata mig!!!
Vid aetludum ekki ad geta haett ad hlaegja... og Habba hreinlega gret ur hlatri!! ...sem og annad folk sem sat jafnvel a naestu bordum!

Kom og tag' mig.... hvis du vil ha' mig!
Thetta laerdi eg i gaer, thetta er texti ur lagi med Kim Larsen. I love Kim Larsen.

Eg lennti aftur i slag i gaer... uppi a thaki i thetta sinn :/
Thakid var mjog hrjuft og eg drost mjog oft eftir thakinu thannig ad eg er mjog sarott, med stort brunasar a bakinu eftir slettujarn... ats!
Eg og Ronni (slagsmalamadurinn minn) akvadum samt ad stofna glimufelag... minnir mig ;) Veit ekki hvernig thad kom til og afherju, en allavegana... tha er eg i glimufelagi, loksins komst eg i glimulid!! :)

Benna sagdi mer lika i morgun ad eg og Ronni hefdum farid ad slast vid stulku sem nefnd er Tenna a midju dansgolfinu... og hun hafi bara verid thar fost a milli okkar, eg man sat ekkert eftir thvi og held ad thetta se allt saman tom thvaela! Hmm... ;)

Vid, sem buum a okkar gangi eigum ad sja um "morgensamlig" a midvikudaginn, sem er svona morgunstund thar sem allir sitja saman og syngja og hlusta (oftast) a kennarana tala um eitthvad sem enginn hefur ahuga a.. en vid aetlum ad gera thad voda skemmtilegt og erum buin ad vera ad taka upp a vidjo alveg helling og Benna var ad taka upp alveg helling a djamminu i gaer, getur ordid ansi frodlegt ad sja thad.

Annars veit eg ekki neitt hvad Habba og Benna gerdu i gaer.. eg thyki vist ekki nogu god fyrir thaer... eda er eg of god fyrir thaer? hmm.. hljomar betur ;)

Eg annars man ekkert hvad eg a ad segja fra, latum Hobbu og Bennu bara segja sina sogu.. ;)

Yfir og ut, Didda.

Didda @ 13:04 | |

17 september 2003

H?! Eg bidst forlats a thessari endalausu leti minni!!!!!
En fra og med thessum degi hyggst eg rada bot a thessum vanda og skrifa eins oft og eg get! ;)
Allavegana... byrjum a byrjuninni..

Hvernig er svo skolinn?
Skolinn er finn, gamall og skitugur en samt finn... reyndar elsti skolinn i danmorku thannig ad hann ma vera gamall og skitugur :).

God lysing a skolanum
Bar i kjallaranum med ollu tilheyrandi, ljosabekkur, sundlaug, ithrottahus..... Ja og bar, tha held eg ad allt se komid sem vert er ad geta :)

Hvad erum vid buin ad vera ad gera?
Ju, vid h?fum alltaf nog ad gera.
A kv?ldin thegar ekki er skoli eru svona "interesser grupper" thar sem madur skrair sig i thad sem madur hefur ahuga a.. eins og t.d. er eg i badmintoni (vegna thess ad badminton tilheyrir minu ahugasvidi.. hmm..), sundi (vegna thess ad eg dyrka thad ad geta leyft ?llum b?di konum og k?llum ad sja minn fallega kropp..hmm..) og k?rfubolti (einfaldlega vegna thess ad eg er ykt god i k?rfubolta.. hmm..). En annars hefur madur lika nogan fritimia til ad gera thad sem madur vill.
En annars sitjum vid st?llur yfirleitt bara inni i herbergi og kvedumst a... ja nei :)
Herna er folk a ?llum aldri, alveg upp i m?mmualdur!!!! en samt mest folk um tvitugt af ymsum thjodernum, samt eru langflestir danir. Og their fau utlendingar sem eru.... their kunna d?nsku fyrir!! Hvad er malid med thad? Annars erum vid alltaf l?ra meira og meira og farnar ad skilja n?stum allt sem fer fram.


Gaman gaman...
Vid h?fum nu gert ymislegt af okkur, tho vid seum ekki bunar ad vera herna lengi!
fyrsta f?studaginn tha var barinn auglystur opinn, og allir streymdu thangad.
Vid erum nottla ungar islenskar stulkur og vorum heillengi ad gera okkur finar og s?tar, sem og ad drekka ?l.
Svo loksins thegar vid komum okkur nidur (klukkan 10 eda e-d) voru allir komnir og vid komnar tho nokkud vel i glas... en nei nei, tha komust vid ad thvi ad thetta var spilakv?ld!!!!! Og allir bara i ithrottaf?tum og eitthvad!!
J?ja, vid etum thad ekkert a okkur fa, enda ordnar ansi "skrautlegar"...!
Habba klara 3-4 storar hvitvinsfl?skur... EIN, ?ldi,, Benna ?ldi, eg for upp a thak, spoladi i stiganum (man ekki eftir thvi sjalf en....) og gerdum eitthvad fleira... og eg skal skrifa betur um thad seinna, thegar eg er buin ad rifja adeins betur upp :)

Nuna seinustu helgi var svok?llud "rejseweekend" eda l?ng helgi.. og thar sem flestir voru ad fara eitthvad yfir helgina tha var akvedid ad halda sma party a fimmtudeginum. Vid byrjudum seinastar ad drekka, en vorum fyrstar mj?g drukknar (hmm... islendingar???). Spiladir voru nokkrir drykkjuleikir og eftir thad var ekki aftur snui!
Habba for inn ad sofa en vid Benna heldum asamt hinum nidur a thorpskranna.
Thar var ansi gaman, ekta d?nsk sveitakra. Thar hitti eg Kim Larsen (eda svo sagdi eg). Sagdi vist vid einhvern ad hann liti alveg eins ut og Kim Larsen... en sagdi svo vid Ronnie og Dorthe, sem voru mer vid hlid) ad eg hefdi aldrei nokkurn timan sed Kim Larsen, mer bara fynndist eins og Kim Larsen ?tti ad vera svona! Thad veit svo allur skolinn nuna... og thad tykir vist voda fyndi :)
Eftir ad krain lokadi tha forum vid bara aftur upp i skola og heldum afram ad hafa thad gaman.
Man kannski ekki svo mikid... en veit thad ad Ronnie baud mer i slag... sem og eg thadi med th?kkum! Eg man thad tho adallega vegna thess ad rassinn a mer var aumur n?stu 2 dagana og hendin lika og bakid lika... og svo f? eg lika ansi oft ad heyra ad eg hafi gefi Ronnie glodurauga!!!!! Hvad gat eg gert, eg vissi ekki ad eg v?ri svona sterk!!!! :/

En vid akv?dum, eda hann, ad vid skildum halda annan bardaga adur en skolanum lyki... thad er af ad eg yrdi ekki buin ad koma honum i hjolastol... ;)

Nuna tel eg mig vera buin ad skrifa helling og kannski er eg buin ad segja of mikid af sumu... oops!
Allavegana ?tla eg ad h?tta nuna, en eg ?tla ad skrifa meira um thessar ansi m?gnudu 2og 1/2 vikum sem eg er buin ad eiga her i Uldum H?jskole.

Bless i bili, Didda.

Didda @ 15:18 | |

03 september 2003

Hæ!
Didda snakker fra Danmark.

Hef vodalega litid ad segja thessa stundina...
....eiginlega bara MIG LANGAR HEIM!!!

Skrifa meir seinna.

Yfir og øut, Didda.

Didda @ 18:49 | |

Didda...

Já! Ég er líka gröð!!!!!

Gestabók
Diddumyndir
Sendu mér póst
Sendu mér sms
MySpace
MSN

online

Fræga fólkið

Arna Photo
Birna
Brynja
Dagný
Einar Ben
Erla
Freydís sys
Gugga
Gúmmítúttur
Heiða
Heiðdís
Helga & co.
Hófí
Húsóliðið
Jóhanna
Kata
Lára
Lilja
Lísa
Nanna
Sigga Fanney
Sigga Hulda
Sigrún
Sigrún Sverris
Valur
Þóra
Þórunn sys
Þórunn önnur

Ómissandi

Velgefnar Stúlkur
B2.is
Skólinn
Mogginn

spakmæli

Hvar er slátrið?!!

gamalt og "gott"

febrúar 2003
mars 2003
apríl 2003
maí 2003
júní 2003
september 2003
október 2003
nóvember 2003
febrúar 2004
apríl 2004
maí 2004
júlí 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
mars 2007
apríl 2007
júní 2007
júlí 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
maí 2009

body>