.:The sense of Didda:.

07 júlí 2005

Heilsan er að skána, maginn að minnka og táneglurnar stækka sem aldrei fyrr!!

Annars er fátt að frétta nema það að ég hef ákveðið að rækta sambandið við eina alvöru karlmanninn í lífinu, hann Jesú Krist. Miklar umræður fóru fram um Jesú og Guð í vinnunni í dag og ég er alveg handviss um að við Jesú getum átt miklu betra samband en við eigum í dag.

Gleði fréttirnar eru þó án efa þær að ég er komin með íbúð fyrir næsta vetur og er það léttir mikill. Mun ég þar gegna hlutverki miklu sem enn er óákveðið.
Einnig mun ég vera aðal umboðsmaður Jesú Krists og mun standa fyrir hópaðsókn í kirkju hvern sunnudag í viku.

Ef vel gengur með messuferðirnar kemur vel til greina að ég muni standa fyrir opnu húsi að heimili mínu og bjóða þar gestum og gangandi að hlíða á messu í heimahúsi, aldrei að vita!

Ég vona að ég sé ekki að gleyma neinu, en kveð að sinni!

P.s. ég á bestu vinnu í heimi. Ótrúlegt hvað svona yndisleg og skemmtileg börn geta verið svona líka hrrrriiikalega pirrandi ;)

Over & Out Bibba Ben.

Didda @ 19:49 | |

05 júlí 2005

Smá leiðrétting...

...ég er kannski ekki orðin að fiðrildi ennþá... en ég er allavega stór og feit randafluga! Og þær eru nú ekkert ógeðslegar þó þær sé skelfilega óngvekjandi ;)

Didda @ 20:20 | |

Í gær var ég lifra en í dag er ég fiðrildi.
Í gær var sól en í dag skýjað.
Í gær var ég undarleg en í dag er ég 100% .
Í gær lofaði ég börnunum að koma með Frans 2 en í dag gleymdi ég því.
Í gær var mér órótt en nú er það að lagast.
Í gær var ég listarlaus en í dag át ég ánamaðk.
Í gær fann ég matarleifar en í dag ekki neitt.

Didda @ 16:41 | |

04 júlí 2005

Afhverju er ég Didda?
Afhverju er ég að blogga?
Afhverju eru sumir dagar verri en aðrir?
Afhverju er ég með fótasigg?
Afhverju er ég ekki hamingjusöm?
Afhverju er ástin ömurleg?

Og af hverju er ég ekki ánægð?

Didda @ 20:17 | |

Didda...

Já! Ég er líka gröð!!!!!

Gestabók
Diddumyndir
Sendu mér póst
Sendu mér sms
MySpace
MSN

online

Fræga fólkið

Arna Photo
Birna
Brynja
Dagný
Einar Ben
Erla
Freydís sys
Gugga
Gúmmítúttur
Heiða
Heiðdís
Helga & co.
Hófí
Húsóliðið
Jóhanna
Kata
Lára
Lilja
Lísa
Nanna
Sigga Fanney
Sigga Hulda
Sigrún
Sigrún Sverris
Valur
Þóra
Þórunn sys
Þórunn önnur

Ómissandi

Velgefnar Stúlkur
B2.is
Skólinn
Mogginn

spakmæli

Hvar er slátrið?!!

gamalt og "gott"

febrúar 2003
mars 2003
apríl 2003
maí 2003
júní 2003
september 2003
október 2003
nóvember 2003
febrúar 2004
apríl 2004
maí 2004
júlí 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
mars 2007
apríl 2007
júní 2007
júlí 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
maí 2009

body>