.:The sense of Didda:.

27 nóvember 2006

Þegar maður uppgvötar allt í einu að maður er persóna í einni bíómynd, hvað gerir maður þá?
Ég nefnilega komst að því um helgina að ég er aðalpersónan í leikriti eða leikþátt!
Stundum heyrir maður af einhverju og hugsar "þetta getur nú bara gerst í bíómynd" nei, ég er að segja ykkur, það er rangt, allt getur gerst.

Um helgin hefur verið ansi viðburðarrík. Föstudagskvöldið endar þannig að maður (strákur) sem vinkona mín þekkir fær hjartaáfall! Ekki að það sé ekki nógu slæmt að maðurinn fái hjartaáfall í sófanum við hliðin á mér.... heldur er ég sögð aðalorsök hjartaáfallsins! Jæja, ég veit ég er allt það sem allir vilja eiga og allir þrá. En fyrr má nú aldeilis vera. Passið ykkur á mér!!

Í morgun var ég svo sofandi. Ég vaknaði svo við að kærastinn var að kyssa mig. Ég er svo þreytt að ég næ varla að opna augun, fyrir utan það að ég er náttúrulega kolkreisí og frekar steikt í hausnum. Nema hva, ég veit alveg hvað er að gerast... veit hver er að kyssa mig og geri mér fulla grein fyrir því en ég bara næ ekki hausnum á jónínu vinkonu minni út úr hausnum á mér. Þetta var eins og í teikni mynd.. ég þurfti að reisa mig upp og nudda augun til þess að ná þessari mynd úr hausnum á mér. Hef aldrei upplifað annað eins og vona svo sannarlega að það gerist ekki aftur. Eftir að jónína var hætt að kyssa mig hélt ég áfram að kyssa kærastann.... framhaldið er ritskoðað.

Didda @ 01:08 | |

06 nóvember 2006

Ég var að ljúka einu símtali sem hljóðaði einhvernveginn svona:

Hlussa: Hæ! Ég verð að segja þér að það gerðist eitt alvarlegt.
Viðmælandi: Ha? Hvað?
Hlussa: Það tengist hvorki barninu þínu né bílnum þínum...
Viðmælandi: Hvað segiru, hvað gerðist?
Hlussa: Já sko... ég braut sófann þinn!!!


NÚ ER ÞAÐ BARA MEGRUN Á MORGUN.... en núna ætla ég að halda áfram að glápa á vídjó og borða snakk og nammi, vona bara að ég brjóti ekki rúmið líka!!!

Didda @ 22:52 | |

Didda...

Já! Ég er líka gröð!!!!!

Gestabók
Diddumyndir
Sendu mér póst
Sendu mér sms
MySpace
MSN

online

Fræga fólkið

Arna Photo
Birna
Brynja
Dagný
Einar Ben
Erla
Freydís sys
Gugga
Gúmmítúttur
Heiða
Heiðdís
Helga & co.
Hófí
Húsóliðið
Jóhanna
Kata
Lára
Lilja
Lísa
Nanna
Sigga Fanney
Sigga Hulda
Sigrún
Sigrún Sverris
Valur
Þóra
Þórunn sys
Þórunn önnur

Ómissandi

Velgefnar Stúlkur
B2.is
Skólinn
Mogginn

spakmæli

Hvar er slátrið?!!

gamalt og "gott"

febrúar 2003
mars 2003
apríl 2003
maí 2003
júní 2003
september 2003
október 2003
nóvember 2003
febrúar 2004
apríl 2004
maí 2004
júlí 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
apríl 2006
maí 2006
júní 2006
júlí 2006
ágúst 2006
september 2006
október 2006
nóvember 2006
desember 2006
janúar 2007
mars 2007
apríl 2007
júní 2007
júlí 2007
september 2007
október 2007
nóvember 2007
desember 2007
maí 2009

body>